Blue Bank 2019 report

Annual report

2019


1,848 Days worked
in coworking space.

131 Individual
users of coworking space.

48 Events
Courses, meetings, culture.

799 Attendants
of events.

2019 was the second full year of operation for the Blue bank. The experiment developed and progressed. This year the Blue bank bacame a destination, not only for it's immediate surroundings but for organizations and individuals from around the world.

Use of the coworking space increadsed by 50% measured in the number of days worked and doubled in individual users from the previous year. 2019 had a high number of events, although slightly less than the previous year. The use of the service center was similar between years

Notkun á samvinnurými jókst um 50% milli ára mælt í vinnudögum og fjöldi notenda þess tvöfaldaðist milli ára. Árið 2019 var áfram mikill fjöldi viðburða, þó aðeins færri en árið áður. Notkun á þjónustumiðstöð hélst svipuð milli ára.

Markmið Blábankans

Yfirmarkmið Blábankans er að efla samfélag sköpunar, fyrir þorpið og fyrir heiminn. Undirmarkmið og mælikvarðar eru:

 1. Hvetja til starfsemi á staðnum
 2. Mynda hæfni og þekkingu
 3. Auka fjölda notenda
 4. Efla ímynd Blábankans og Þingeyrar

Blue bank objectives

The over all goal of the Blue bank is to nurture a creative community for the village and for the world. It's underlying goals and KPIs are:

 1. Encourage local activities
 2. The forming of capacity and know-how
 3. Increase number of users
 4. Positive awareness of the bank and Þingeyri

Innovation Hub


Í Blábankanum er rekið bjart og opið samvinnurými sem hægt er að leigja til lengri eða skemmri tíma. Það er nýtt af nokkrum einstaklingum sem búa á svæðinu sem og stafrænum flökkurum sem ferðast til Þingeyrar í nokkra daga, vikur eða mánuði og taka vinnuna með sér. Þá nýtist samvinnurýmið fyrir vinnustofur sem haldnar eru yfir nokkra daga.

The Blue Bank has a bright and open coworking space which is rented out for short of long period of time. It is used by a few individuals living in the village as well as digital nomads that travel to Þingeyri for a few days, weeks or months at a time and take their work with them. The coworking space is also used for workshops that happen over a period of a few days.

Samtals nýttu 131 einstaklingar sér vinnurýmið á árinu 2019 og unnu áætlað 1.848 vinnudaga. Sé miðað við 20 vinnudaga sem fulla vinnu er því hægt að segja að 7-8 manns starfi í Blábankanum hverju sinni að meðaltali.

A total of 131 individuals used the coworking space during 2019 and worked an estimated 1,848 days. Assuming full time work is 20 days per month, the Blue bank hosts around 7-8 working individuals on average throughout the year.


Economic diversity and impact

Á Þingeyri búa um 250 manns og samkvæmt nýlegri óformlegri athugun eru þar um 80 störf stunduð. Ein af helstu áskorunum samfélagsins á Þingeyri er fábreytileiki atvinnulífs, en þar voru til að mynda engin dæmigerð skrifstofustörf stunduð fyrir komu Blábakans.

Around 250 people live in Þingeyri and according to a recent informal survey it has around 80 jobs. One of the principal challanges of the community is low diversity of jobs. As an example, there were no typical office based jobs in the village before the Blue bank opened up.

What the users are doing

Notendur Blábankans til lengri eða skemmri tíma bæta fjölbreytni og þekkingu við samfélagið á Þingeyri. Það sem þeir fást við er:

Blue bank users, both short and long term, add human capacity and diversity to the community. Their occupations were:

Innovation and entrepreneurship (51)

Art and culture (28)

Film and media (23)

Community development (12)

Education (6)

Technology (6)

Other (5)

Key projects of 2019

Startup Westfjords


High demand

The innovation accelerator Startup Westfjords was held for the second time in September. Branded under the name startup decelerator, it draw a lot of interest with 96 teams applying for participation.

Nine companies were selected, both international and from the Westfjords. They spent up to three weeks in Þingeyri and developed their ventures in the Blue bank with support from mentors.

Principal sponsors

Future Food and FAO Climate School


Ocean based food production

Samtökin Future Food í samvinnu við Matvælastofnun Sameinuðu Þjóðanna (FAO) héldu 6 daga loftslagsskóla í Blábankanum í haust. Þema skólans var hafið, en svipaðir skólar voru einnig haldnir í New York og Tókíó sama ár, með þemað borgir og sveitir.

The Future Food organization in collaboration with the UN Food and Agricultural Organization held a six day climate school in the Blue bank this fall. The focus of the school was on the oceans, while similar events were held in New York and Tokyo the same year focusing on cities and farming, respectively.

Fjöldi frumkvöðla, aðgerðasinna, nemenda, kokka og vísindamanna allsstaðar af heiminum kom saman og vann að markvissum aðgerðum til að sporna við loftslagsbreytingum af völdum matvælaframleiðslu úr hafinu. Stór hluti dagskránnar fólst í að kynna sér nýsköpun á sjávartengdri matvælaframleiðslu á Vestfjörðum.

A number of entrepreneurs, activits, students, chefs and schientists from all around the world gathered and worked on concrete actions to prevent climate change from ocean related food prodution. A significant portion of the programme centered on intoducing ocean-related food innovation taking place in the Westfjords.

Creative workshops


Collaboration with the N-Norway film fund

Í febrúar var haldin fimm daga vinnustofa í heimildamyndgerð sem sótt var víðsvegar að. Var hún haldin í samstarfi við Norður-Norska kvikmyndasjóðinn og Klapp kvikmyndagerð. Leiðbeinendur voru Trude Ottesen kvikmyndagerðarkona og kennari við Tromsö háskóla og Ingrid Dokka ráðgjafi við sjóðinn. 16 manns tóku þátt allsstaðar að, bæði heimafólk sem og erlendis frá og annarsstaðar af Íslandi.

A five day workshop in documentary film making was well attend. It was held in collaboration with the N-Norway film fund and Klapp film collective. The workshop was lead by Trude Ottesen, filmmaker and teacher at the University of Tromsø and Ingrid Dokka, consultant at the fund. 16 filmmakers attended the workshop, both local, from other parts of Iceland and around the world.

Creative Writing

Þá hélt Hversdagssafnið sína árlegu fjögurra daga vinnustofu í ritlist í Blábankanum. Kennarar voru verðlaunarithöfundarnir Jenny Valentine og Emma Beynon og sóttu hana 14 manns einnig víðsvegar að.

The Museum of Everyday Life held it's annual four day creative writing workshop in the Blue bank. The event was lead by award winning teachers Jenny Valentine og Emma Beynon and attended by 14 participants, local and visiting.

For the whole family

Fjöldi annarra vinnustofa voru haldnar við allra hæfi í myndlist, skrautsrift, tónlist og fleiru.

A number of other workshops were held for all age ranges in visual art, caligraphy, music and more.

Arctic Digital Nomads


Á árinu hófst alþjóðlega samstarfsverkefnið stafrænir flakkarar á norðurslóðum (Arctic Digital Nomads) sem Blábankinn átti frumkvæði að. Verkefnið felst í að kynna norðurslóðir fyrir stafrænum flökkurum, eða þeim sem ferðast og vinna á sama tíma. Markmið þess er að laða fjölbreyttara atvinnulíf til afskekktra byggða.

Verkefnið nær nú til fjögurra svæða við heimskautið:

 • Þingeyri á Vestfjörðum
 • Vágur í Færeyjum
 • Lofoten í Noregi
 • Narsaq á Grænlandi

Samstarfið er styrkt af NORA áætluninni og nýtur Blábankinn einnig stuðnings frá verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar vegna þess.

The year saw the launch of an international collaboration called Arctic Digital Nomads which was initiated by the Blue bank. The objective is to promote the Arctic regions as a destination for digital nomads (people who travel working out of the laptops) in order to increase economic diversity in remote communities.

The project now includes four destinations:

 • Þingeyri in the Westfjords of Iceland
 • Vágur in the Faroe Islands
 • Lofoten in Norway
 • Narsaq in Greenland

The collaboration is funded by the NORA plan and addittionally the Blue bank is supported by Öll vötn til Dýrafjarðar for it.

Service center


Blábankinn býður upp á að hýsa og veita þjónustu fyrir bæði opinbera- sem einkaaðila. Mest fer fyrir gjaldkeraþjónustu Landsbankans, en þjónusta var veitt í um 800 skipti á árinu á hans vegum. Hægt er að panta og skila bókum frá bókasafninu á Ísafirði, og var 83 bækur sóttar eða skilað á árinu. Þá hefur Blábankinn gert þjónustusamning við Verkvest, verkalýðsfélag.

Stafræn ummönnun

Sífellt meiri þjónusta er nú veitt í gegnum netið. Einstaklingar eru þó mis tilbúnir til þess að nýta sér hana, og því veitir Blábankinn aðstoð við tölvunotkun, auk aðstöðu til að prenta og skanna. Var þessi þjónusta nýtt um 50 sinnum á árinu.

Ísafjarðarbær

Þingeyri er sá byggðarkjarni sem lengst er frá íbúamiðju sveitarfélagsins. Blábankinn veitir því þjónustu og er tengiliður við sveitarfélagið fyrir Þingeyri.

The Blue Bank hosts services provided by both public and private entitites aimed at Þingeyri. Currently the most used aspect of this are traditional banking services for Landsbankinn, services were rendered to customers around 800 times during the year. Another aspect is library services. Customers can check out and return books from the Ísafjörður library, with 83 books being picked up or returned during the year. Addittionally The Blue bank has a services contract with VerkVest local labour union.

Digital caregiving

Services are becoming increasingly digitised, with traditional human facing amenities in many cases no longer available. Not everyone has the necessary skills and experience to take advantage of this yet. To tackle this the Blue bank offers IT support as well as facilites for printing and scanning. These services were used around 50 times during the year.

Municipality of Ísafjarðarbær

Þingeyri is a community belong to municipality with distrubuted settlements. As such it is the most remote settlement of the municipality. To counter this, the Blue bank is charged with facilitating contact with the municipality offices and services.

The Blue BankThe Blue Bank (Blábankinn) us a non-profit foundation. It is staffed with one full time position on payroll which has been divided between two 50% employees. The employees from founding have been Arnar Sigurðsson and Arnhildur Lilý Karlsdóttir, while Haukur Sigurðsson and Vaida Bražiūnaitė lead the projects in the beginning of the year during parental leave.

In addition to formal employees, the Blue bank relies on a community of generous collaborators and volunteers.

Board

- Alain De Cat / Helena Skaptason Jónsdóttir (chairman), Vestinvest ehf
- Arna Lára Jónsdóttir, Innovation Center
- Þórdís Sif Sigurðardóttir, Ísafjarðarbær
- Neil Shiran Þórisson, Arctic Fish
- Agnes Arnardóttir, Residents association in Dýrafjörður

Founders
- Vestinvest
- Ísafjarðarbær
- Simbahöllin
Principal partners
- Ministry of transport and municipalites
- Innovation Center Iceland
- Landsbankinn
- VerkVest


Among other backers are Arctic Fish. Addittionally, individuals projects are supported by numerous other parties.

Blábankinn er sjálfseingarstofnun. Við hann starfar eitt stöðugildi sem hefur verið deilt milli tveggja starfsmanna í 50% vinnu hvor. Starfsmenn frá upphafi hafa verið Arnar Sigurðsson og Arnhildur Lilý Karlsdóttir, en Haukur Sigurðsson og Vaida Bražiūnaitė leiddu verkefnið á fyrri hluta árs vegna fæðingarorlofs.

Auk formlegra starfsmanna nýtur Blábankinn liðsinnins fjölda samstarfsaðila og óeigingjarnra sjálfboðaliða.

Stjórn

- Alain De Cat / Helena Skaptason Jónsdóttir (stjórnarformaður), Vestinvest ehf
- Arna Lára Jónsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð
- Þórdís Sif Sigurðardóttir, Ísafjarðarbær
- Neil Shiran Þórisson, Arctic Fish
- Agnes Arnardóttir, Íbúasamtökin Átak

Stofnendur
- Vestinvest
- Ísafjarðarbær
- Simbahöllin
Helstu samstarfsaðilar
- Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið
- Nýsköpunarmiðstöð Íslands
- Landsbankinn
- Verkvest


Meðal annarra bakhjarla er fyrirtækið Arctic Fish. Þá eru einstök verkefni studd af fjölda aðila sem nánar er tiltekið í umfjöllun um þau.

Coverage


Eitt af markmiðum Blábankans er að efla ímynd sína og Þingeyrar. Á árinu var fjallað um Blábankann og verkefni hans í nokkrum af helstu fjölmiðlum landsins, auk ýtarlegra umfjallana í erlendum miðlum.

One of The Blue bank's objectives is to create positive awareness of itself and of Þingeyri as a locality. During the year the bank and it's projects were covered in several mayor publications domestic and international.

Regional Development Institute award

The Blue bank was awarded Landstólpann for 2019. According to the panel of judges:

"The community of Þingeyri, the founders and staff of The Blue bank have achieved remarkable things and implemented what others could not imagine. Their work is an inspiration to others and invaluable for society".

Blábankinn hlaut Landstólpann árið 2019. Í niðurstöðu dómnefndar segir:

„Íbúar á Þingeyri, stofnendur og starfsfólk Blábankans hafa saman unnið stórvirki og framkvæmt það sem aðrir höfðu ekki hugarflug til. Starf þeirra er öðrum innblástur og hvatning og ómetanleg fyrir samfélagið“.

Norwegian in-flight magazine

Blábankinn og Þingeyri fengu veglega fimm opnu umfjöllun í flugtímariti flugfélagsins Norwegian sem nær til 2 milljóna farþega.

The Blue bank and Þingeyri were a subject of a five spread coverage Norwegian in-flight magazine reaching 2 million passangers.

Vinsælasti fréttatími Ítalíu (TG1) gerði innslag um frumkvöðlastarf í Blábankanum og lýsti Þingeyri svo:

Italy's primary news program TG1 covered innovation in the Blue bank and Þingeyri and described Þingeyri so:

„Þingeyri er lítið sjávarþorp á Vestfjörðum á Íslandi sem hefur á undanförnum tveimur árum orðið að aðdráttarafli fyrir nýsköpunarfyrirtæki og áfangastaður fyrir frumkvöðla og ungt fólk sem er annt um framtíð heimsins“

"Þingeyri is a small fishing village in the region of the Westfjords in Iceland, a handful of colorful houses typical of the island, 200 inhabitants, a coffee shop, yet this remote corner in the Atlantic Ocean during the past two years has become a landmark for start ups and and destination for innovators and young people who care of the fate of the planet".

Want to know more?

Contact us via info@blabankinn.is for any questions or clarifications.


Aðrar boðleiðir
Vefsíða Blábankans
Facebook síða (á ensku)
Facebook hópur (á íslensku)
Skrá sig fyrir fréttabréfi (á íslensku)
Other channels
Blue bank website
Facebook page (in English)
Facebook hópur (in Icelandic)
Newsletter signup (in Icelandic)